Gistiheimilið Kiljan
Kiljan er huggulegt gistiheimili sem staðsett er í gamla bænum á Blönduósi.
Hægt er að velja á milli herbergi með sameiginlegu baðherbergi eða sér baðherbergi. Veitingastaðurinn býður uppá ferskan fisk og annað góðgæti. Morgunverðurhlaðborð í boði frá kl.08:00-10:00.
Frá gistiheimilinu er auðvelt að komast útí fallega náttúru, ganga meðfram ströndinni og skoða fuglalífið í Hrútey.
Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.