Gistiheimilið Höfði
Gistiþjónusta í þremur húsum í 1 nótt eða fleiri. Með eða án sængurfatnaði.
Vel staðsett hús í nágrenni við Dalvík, aðeins 15 mínútna gangur. Frábært útsýni inn Svarfaðardalinn. Tvö hús eru í boði, minna húsið er fyrir hámark tvo og það stærra fyrir hámark sjö manns. Sauna og heitur pottur á staðnum.
Stikaðar gönguleiðir tengdar fuglalífi í næsta nágrenni. 5 mínútna akstur að skíðasvæðinu.
Afþreying í nágrenninu: sundlaug, hestaleiga, skíði, hvalaskoðun, golf, gönguferðir.