Gisitihúsið Hamar
Gistihúsið Hamar er fjölskyldufyrirtæki rekið með alúð að leiðarljósi. Gistihúsið er staðsett á besta stað í Vestmannaeyjum þar sem stutt er í alla afþreyingu. Herbergin okkar eru með öllum helsta búnaði og sérbaðherbergi er inni á öllum herbergjum.
Við erum einnig með gistingu í lúxus kojum sem hentar vel fyrir hópa eða einstaklinga. Kojurnar koma með öllu því helsta, uppábúnum rúmum, sjónvarpi og aðgang að eldhúsi og salerni.