Geldingaholt gisting
Gistiheimilið Geldingaholt er staðsett í Vestra-Geldingaholti á Suðurlandi, í aðeins 100 kílómetra fjarlægð frá Reykjavík. Við höfum ánægju af því að taka á móti gestum í sveitagistingunni okkar, bjóða upp á heimatilbúinn kvöldmat og fræða fólk um umhverfið.