Gistiheimilið Flúðum
Gistiheimilið Flúðum og veitingahúsið Grund eru staðsett í hjarta Flúða.
Gistiheimilið er með fjögur tveggja manna herbergi og eitt þriggja manna, öll með handlaug og sloppum til afnota fyrir gesti. Tvö baðherbergi með salerni og sturtu. Setustofa með sjónvarpi. Bílastæði og nettenging frí.
Veitingahúsið er með 50 sætum inni og 30 sætum úti á sumrin. Fjölbreyttur matseðillinn, eitthvað við allra hæfi. Grænmeti er ferskt frá bændum á svæðinu. Lamb, svínarif, hamborgarar, pizzur, pasta, ferskt salat, súpur og fleira. Gott úrval drykkja þar með talið léttvína.
Tveir sjónvarpsskjáir eru í veitingasal þar sem varpað er upp öllum helstu beinu útsendingum íslenskra sjónvarpsstöðva.
Tilboð sumarið 2020:
- Gisting fyrir tvo, herbergi með sérbaði, morgunmatur innifalinn kr. 12.900. Gildir til 30. september
2020.
- Gisting fyrir tvo, herbergi með sérbaði, morgunmatur innifalinn, golfhringur fyrir 2 á Selsvelli, Flúðum,
kr. 19.900. Gildir til 31. ágúst 2020.