Gistiheimilið Árból
Gistiheimilið Árból er gamalt, fyrrum sýslumannssetur, hús með sál og sjarma og stendur í “hjarta bæjarins.”
Herbergin eru frá 1 – 4 manna. Góður morgunverður, notalegt viðmót og fallegt umhverfi, ætti að tryggja þér ánægjulega dvöl. Góð staðsetning til ferða í Mývatnssveit, Jökulsárgljúfur o.fl. af perlum Þingeyjarsýslu.