Sundlaugin Grímsey
Í Grímsey er 12,5 metra innilaug, ásamt heitum potti og köldu keri.
Sundlaugin í Grímsey er ekki með séraðstöðu fyrir fatlað fólk. Innanhúss kemst hjólastóll um húsið en þar er innilaug og innipottur.
Afgreiðslutími:
Sjá https://www.visitakureyri.is/is/moya/extras/allt-sem-thu-oskar-ther/swimming-in-thermal-pools