Golfklúbburinn Setberg
Setbergsvöllur var opnaður formlega þann 23. júní 1995 en hann liggur í landi Setbergs á mörkum Garðabæjar og Hafnarfjarðar. Landið var áður nýtt til landbúnaðar og þurfti að byggja upp allar flatir og teiga, en hluti af gömlu túnunum voru nýtt undir brautir. Margir teigar hafa verið byggðir upp að nýju og allar flatir, nema sú fimmta.
Nafn golfvallar: Setbergsvöllur
Holufjöldi:18
Par:72