Glerárlaug
Glerárlaug er frábær 16 metra innilaug sem hentar vel til sundkennslu barna og unglinga, auk allra annarra kosta sem innilaugar hafa upp á að bjóða. Á svæðinu eru einnig tveir heitir nuddpottar og vaðlaug auk útiklefa. Á svæðinu er einnig kalt ker og sólbaðsaðstaða á útisvæði.
Afgreiðslutími:
https://www.visitakureyri.is/is/moya/extras/allt-sem-thu-oskar-ther/swimming-in-thermal-pools