Ferðaþjónustan Glæsibær
Í húsinu er tvö tveggja manna herbergi og 2 eins manns með sameiginlegu baðherbergi. Vel búið eldhús og rúmgóð borðstofa. Verönd með heitum potti og grilli. Frítt þráðlaust netsamband er í öllu húsinu.
Morgunverður í boði ef óskað er. Matsölu- og veitingastaðir í bænum Sauðárkróki (9 km) og t.d. á Hótel Varmahlíð (18 km) og á Hofsstöðum í Viðvíkursveit (26 km). Matvöruverslanir eru á Sauðárkróki.