Glaciers and Waterfalls
Við, hjá Glaciers and Waterfalls, elskum ævintýraferðir og erum staðráðin í að veita viðskiptavinum frábæra upplifun. Með ástríðu okkar og þekkingu á landinu veitum við fóki meiri upplifun og tengjum það sérstakri menningu okkar.
Markmið okkar er að veita einstaka upplifun, framúrskarandi þjónustu og skapa frábærar minningar.
- Glaciers and Waterfalls býður upp á hágæða ævintýra og skoðunarferðir.
- Við bjóðum upp á fámenna hópa og persónuleg tengsl við viðskiptavini.
- Reyndir leiðsögumenn leiða hópinn, fræða um staðhættir og segja sögur af fólki og vættum.