Giljur Gistihús
Gisting í nýuppgerðu sérhúsi á bóndabæ með búrekstri í Mýrdal, við þjóðveg 1, hlýlegri sveit í dalhvilft upp frá ströndinni undir rótum Mýrdalsjökuls, á mörkum Suðaustur- og Suðurlands. Mýrdalur er í nýstofnuðum Kötlu jarðvangi (Katla Geopark). Hér bjóðast ótal tækifæri til útivistar, gönguferða og fuglaskoðunar og stutt er í ýmsar kunnar náttúruperlur