Bílaleigan Geysir
Bílaleigan Geysir er ein af elstu bílaleigum á Íslandi, stofnuð 1973. Fyrirtækið hefur tekið miklum breytingum og þróast í gengum árin en við leggjum okkur fram um að veita viðskiptavinum okkar fyrsta flokks þjónustu.
Geysir er með mjög fjölbreytt úrval bíla og erum því vel í stakk búin til að uppfylla mismunandi þarfir viðskiptavina.