Fara í efni

Gemlufall guesthouse

Gemlufall 

Tvær íbúðir eru í húsinu og mögulegt er að leigja allt húsið eða sem stakar íbúðir. 

Rými er fyrir 14 -16 manns.  

Íbúð 1 - 6 manns. 

Íbúð 2 - 6 manns + svefnsófi fyrir 2  

Rúm eru uppábúin og handklæði fyrir gesti. Það fylgir ekki morgunverður en hægt er að panta með dagsfyrirvara morgunmat (8:00 - 9:30), nestispakka og aðrar léttari máltíðir.  

Hvað er í boði