Geldingsá, íbúðagisting
Ætlar þú að ferðast um landið okkar í sumar ?
Við erum með sérstakt sumarverð fyrir þig .Það felur í sér gistingu í tvær nætur, með uppábúin rúm og innifalin þrif á 29,900 kr og aukanóttin 9900 kr. Greiða þarf 20% staðfestingargjald við bókun og gildir tilboðið allt sumarið 2020. Við bjóðum frábæra staðsetningu til útivistar og er öll þjónusta í næsta nágrenni. Báðar íbúðirnar eru rúmgóðar og vel tækjum búnar með þvottavél, þurrkara, hárþurrku, útigrilli , vel útbúnu eldhúsi og ókeypis Wi-Fi .Hvor íbúð er með svefnaðstöðu fyrir 5 til 6. Önnur íbúðin er með heitum potti á verönd. Erum rétt utan við Akureyri, 10 mínútna akstur frá miðbæ.
Bókist á arholtehf@gmail.com
Hlökkum til að sjá ykkur
Kveðja Jói og Ari