Fara í efni

Gamla fjósið

Veitingahúsið Gamla fjósið ehf. er staðsett
að Hvassafelli undir Eyjafjöllum og stendur undir hinu stórbrotna Steinafjalli
sem gnæfir yfir byggðina í Steinum og er rekið af fjölskyldunni á Hvassafelli.
 

Eftir gosið í Eyjafjallajökli 2010 var mikið aukning á ferðamönnum í sveitinni og
tóku við þá ákvörðun um að rífa út úr gömlu fjósi sem staðið hafði ónotað í 10
ár og breyta því í veitingastað.
 

Uppistaðan á matseðlinum eru nautakjöt úr sveitinni og háægða hamborgarar. 

Við leggjum áhersla á góða og persónulega þjónustu og bjóða einfalda rétti úr besta
fáanlega hráefni úr sveitinni.
  

Hvað er í boði