Gallerý Gimli
Við erum 7 handverkskonur á Stokkseyri og nágrenni sem erum með handverksmarkað í Gimli á Stokkseyri: t.d.lopapeysur, leirmunir ,vettlinga , húfur, sokka, skart og margt margt fleira. Leggjum áherslu á vandaða vöru og stillum verðinu í hóf. Sjón er sögu ríkari.