Listakot Dóru / Gallery og vinnustofa
Listakot Dóru, vinnustofa og gallery á bænum Vatnsdalshólum í Vatnsdal.
Þemasýningar á sumrin þar sem listamenn af norðurlandi vestra taka fyrir þjóðsögu, úr fornritum eða stað. Listamaðurinn sem rekur gallerýið málar olíumálverk-kort og kerti.Hún gerir gjafir eftir persónulegum óskum Hún vinnur lika listaverk sem flokkast undir hringrásarkerfið.