Gallerí Laugarvatn / veitingar
Gallerí Laugarvatn var stofnað 2003 að Háholti 1 Laugarvatni.
Gallerí Laugarvatn er gistiheimili með 5 tveggja manna herbergjum og kaffihúsi, 3 eru með sameiginlegu baðherbergi og 2 sér baðherbergi
Í kaffihúsinu bjóðum við uppá súpu dagsins og bakkelsi.
Hægt er bóka á heimasíðunn okkar og Booking.com