Frida súkkulaðikaffihús
Árið 2015 missti Fríða vinnuna í bankanum á Siglufirði og opnaði eftir hugmynd eiginmannsins kaffihús á vinnustofu sinni, árið 2016 þar sem hún framleiðir konfekt og sýnir list sína.
Allt konfektið og súkkulaðið er handunnið á staðnum og bara notað ferskt smjör og rjómi í fyllingar og konfektið því best sem ferskast.
Opnunartími:
Sumarið 2022 verður aðeins opið fyrir hópa sem panta fyrirfram.