Fara í efni

Fosshótel Hellnar

Fosshótel Hellnar er sveitahótel eins og þau gerast best. Hótelið er staðsett við rætur Snæfellsjökul en Þess má geta að Snæfellsjökull er sagður einn af 7 stærstu orkustöðvum jarðar. Svæðið í kringum Hellnar er algjör náttúruparadís og er hótelið því tilvalin upphafsstaður fyrir þá sem vilja fara í hina ýmsu leiðangra um jökulinn eða nesið. Í nokkurra kílómetra frjarlægð má finna perlur eins og Djúpalónssand, Dritvík, Arnarstapa og Snæfellsnesþjóðgarðinn. Að auki má oft á tíðum sjá háhyrninga synda undan ströndum svæðisins.

  • 39 herbergi
  • Morgunverður í boði
  • Veitingastaður og bar
  • Ókeypis þráðlaust net
  • Fjölbreyttar gönguleiðir í kring
  • Hleðslustöð

Hlut af Íslandshotel

Hvað er í boði