Fara í efni

Flúðasveppir Farmers Bistro

Ferskleiki – þekking – reynsla

Flúðasveppir er eina sveppastöð Íslands og eigum við einnig eina af stærstu garðyrkjustöðvum Íslands, Flúða-Jörfi.

Farmers Bistro aðhyllist Slow Food hreyfinguna sem leggur áherslu á nýtingu hráefnis úr nærumhverfi og kynnum við heillandi heim Flúðasveppa og Flúða-Jörfa á matseðlinum. Við viljum efla vitund fólks um mikilvægi matarmenningar, þekkingar, hefða og landfræðilegan uppruna matvæla.

VIÐ RÆKTUM ÞAÐ SEM VIÐ BJÓÐUM UPPÁ

Fyrir fyrirfram bókaða hópa, bjóðum við uppá kynningu á okkar ræktun og innlit í sveppaklefa.

Bókanir: booking@farmersbistro.is  

Heimasíða: https://farmersbistro.is/  

 

Hvað er í boði