Flame - veitingahús og bar
Flame er veitingahús og bar þar sem ferskleiki, gæði og upplifun eru í fyrirrúmi. Hugmyndin er innblásin af Japönsku matargerðinni Teppanyaki.
32 sæta sérsmíðað Teppanyaki borð, eitt af stærstu matreiðsluborðum Íslands. Teppanyaki mestari okkar mun búa til stóra elda og sýna alls konar listir meðan hann eldar matinn fyrir framan þig með kúnstir sínar. Einstök upplifun í hjarta Reykjavíkur.