Norse Adventures
Við erum lítið fjölskyldurekið fyrirtæki með mikla ást á náttúru og fegurð Íslands og ekkert gleður okkur meira en að geta deilt földum perlumm og sögunum okkar með þér!
Markmið okkar er að gera hverja upplifun að draumi. Við erum mjög sveigjanleg og elskum að sérsníða ferðir okkar að þörfum hvers og eins. Ekkert af því sem við gerum er meitlað í stein og við erum alltaf að leita leiða til að auka ánægjuna.