Ferðafélag Fljótsdalshéraðs - Sigurðarskáli
Sigurðarskáli í Kverkfjöllum er sameign Ferðafélags Fljótsdalshéraðs og Ferðafélags Húsavíkur
. Gistirými: 75 svefnpokapláss
. Starfstími: Læstur á veturna. Skálavarsla yfir sumarmánuðina.
. Sími: 863 9236
. GPS: N64°44.850-W16°37.890
. Annað: Vatnssalerni. Sturta. Tjaldstæði. Gashellur til eldunar. Olíuvél til upphitunar.