Tjaldsvæðið Fáskrúðsfirði
Tjaldsvæðið á Fáskrúðsfirði er í friðsælu umhverfi við fallegt lón rétt innan við byggðina. Þar eru klósett og wc-losun fyrir húsbíla.
Verð:
- Fullorðnir: 2000 kr/mann nóttin + gistináttaskattur
- Eldriborgarar og öryrkjar: 1750 kr/mann + gistináttaskattur
- Börn: 0 kr - yngri en 16 ára
- Rafmagn: 1000 kr/sólarhring
Opnunartími: 1. júní - 31. ágúst