Fararsnið ehf.
Langar þig að upplifa draumaferðina með hæfilegri blöndu af athöfnum og athafnaleysi? Við hjá Fararsniði höfum tekið fagnandi hugmyndinni um velferðir (e. Slow Travel) þar eð við teljum að fólk vilji eindregið fá næði til að njóta augnabliksins á fallegum og framandi stað. Við leggjum upp úr rólegri dagskrá á hverjum degi og þó um hreyfingu sé að ræða, þá er þess gætt að hún sé við flestra hæfi.
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.