Fara í efni

Expedition North

Expedition North- þinn lykill að landi elds og ísa. Með okkar áralöngu reynslu af Íslenskum ferðamarkaði, samskiptum við ferðamenn frá öllum heimshornum og einnig innlendum þjónustaðilum s.s gististöðum, veitingahúsum, bílstjórum, ævintýraleiðsögumönnum og leynistaða sérfræðingum erum við tilbúin til að hjálpa þér að láta Íslandsdraumana rætast. Allt frá tröllslegum jöklum til sjóðandi goshvera sérhæfum við okkur í að búa til ógleymanlegt ævintýri þar sem umgjörðin er stórkostleg náttúrufegurð og aldagamall sjarmi Íslands. Leyfðu okkur að leiðbeina þér í gegnum falda fjársjóði þessa lands, þar sem sérhver upplifun er heillandi saga sem bíður þess að verða sögð. Farðu í ferðalag með Expedition North og uppgötvaðu töfra Íslands eitt ævintýri í einu!

Við sérhæfum okkur í einkaferðum til eins dags eða til lengri tíma sérsniðnum að þörfum og óskum hvers og eins. Auk þess sem öllum farþegum skemmtiferðaskipa sem heimsækja Ísland er velkomið að hafa samband við okkur til að skipuleggja einkaferðir.

Hvað er í boði:

• Einka dagsferðir

• Sérsniðnar ferðir

• Vetrarævintýri

• Hellaskoðun

• Jarðhitaböð

• Hópeflis ferðir

• Snjósleða- og jöklaferðir

• Hestaferðir

• Fjórhjóla- og Buggybíla ferðir

• Hvalaskoðun

• Hálendisferðir

Hvað er í boði