Fara í efni

Esjustofa

Esjustofa er hlýlegt veitinga- og kaffihús sem stendur við Esjuna, eitt vinsælasta útivistarsvæði í Reykjavík.
Það er nærandi fyrir sál og líkama að setjast niður í Esjustofu eftir góða göngu eða útivist við Esjuna. Góðar veitingar eins og heimalöguð tómatsúpa, samlokur kaffimeðlæti, kaldir og heitir drykkir og fleira spennandi.
Hópar !! Hafið samband við Esjustofu áður en þið gangið á fjallið,
allt tilbúið þegar hópurinn kemur niður.
Opið fyrir hópa og salarleigu alla daga.

Hvað er í boði