Ferðaskrifstofa Harðar Erlingssonar
Ferðaskrifstofa Harðar Erlingssonar býður upp á sérhæfðar ferðir með áherslu á fuglaskoðun, jarðfræði og menningu, sem og sælkeraferðir og hvataferðir. Einnig er boðið upp á hefðbundnari rútu- og gönguferðir. Ferðaskrifstofan býður einnig upp á ferðir með bílaleigubílum þar sem bíll og gisting eru bókuð fyrirfram, sem og fylgir hugmynd að ferðatilhögun.