Fara í efni

Engimýri

Engimýri er gistiheimili í miðjum Öxnadal, umkringt fallegum fjöllum og hraunbergi. Öll herbergi eru vel útbúin og bjóðum við bæði upp á kvöldmat og morgunmat. Staðurinn er tilvalinn fyrir útivistarfólk.

Hvað er í boði