Fara í efni

Duus Handverk

Duus Handverk er lítil sæt búð sem selur fallega gjafavöru úr gleri og fleira frá 20 listamönnum á Reykjanesinu. Fjölbreyttara úrval af handgerðu verki er erfitt að finna annars staðar á landinu. 

Njóttu útsýnisins við Smábátahöfnina í Keflavík og kíktu við í Duus Handverk á Duusgötu 12, þar sem þú gætir fundið þér eitthvað fallegt á góðu verði eða minnisstæða gjöf fyrir hvaða tilefni sem er.

Duus Handverk býður viðskiptavini velkomna með huggulegri stemningu, kaffi á könnuni og litadýrð.


Hvað er í boði