Fara í efni

DroneTrails

DroneTrails bíður upp á skipulagðar drónaferðir þar sem farið verður á fallegustu staði sem ísland bíður upp á, þáttakendur fljúga drónum sínum og fanga einstaka fegurð íslands í hópi fólks sem hefur áhuga á drónum, ljósmyndun og ævintýrum. Þáttakendur fá tækifæri til þess að læra betur á dróna sína, kynnast hvort öðru og upplifa ísland úr nýjum hæðum.

Hvað er í boði