Discover Iceland ehf.
Discover Iceland skipuleggur dags- og margradaga prívat ferðir með ökuleiðsögumönnum fyrir minni hópa og fjölskyldur á sérbúnum jeppum og lúxusbílum. Hver ferð er ítarlega skipulögð þar sem boðið er upp á afþreyingu og Hótel út frá séróskum viðskiptavina. Ökuleiðsögumenn okkar eru Íslendingar sem hafa gaman að því að sýna land sitt og þjóð.
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.