Destination Complete
Destination Complete býður uppá þjónustu á Íslandi, Norður- og Suður heimsskautum, og Skandinavíu. Um er að ræða sérsniðnar ferðir og viburði í hæsta gæðaflokki, að mestu leyti fyrir kröfuharða erlenda viðskiptavini.
Einnig bjóðum við uppá hönnun á ferðum og viðburðum fyrir innlend fyrirtæki, í tengslum við þeirra kjarnastarfsemi, móttöku erlendra samstarfsaðila, tengslamyndun, osfrv.