Fara í efni

Daytrips.is

Vorið 2011 stofnuðum við hjónin ásamt syni okkar AT Skoðunarferðir EHF og fengum rekstrarleyfi hópbifreiða, og fjárfestum í 8 manna breyttum jeppa með hópferðaleyfi.
Eins og kemur fram á heimasíðunni erum við að bjóða dagsferðir á okkar jeppa eða rútu sem við tökum á leigu. Frá Reykjavík 5-10 tíma ferðir um suður og vesturland.  Við bjóðum okkar gestum persónulega þjónustu. Íslensk menning og saga, söngur og matur í okkar ferðum. Leiðsögn. Enska og fleiri tungumál eftir óskum.
Það þarf aðeins að smella á www.daytrips.is þá sést vel hvað við erum að bjóða. 

Hvað er í boði