Dalur-hestamiðstöð ehf.
Frá árinu 1978 hefur hrossarækt verið stunduð í Dallandi og hross verið tamnin og þjálfuð í hestamiðstöðinni Dal. Ekkert hrossaræktarbú á Íslandi af þessari stærðargráðu er staðsett svona nálægt höfuðborgarsvæðinu.
Aðeins er um 15 mínútuna keyrsla úr miðborg Reykjavíkur í Dalland. Þeir sem hafa hug á hestakaupum eru velkomnir að hafa samband eða koma við að skoða hestana.
Vinsamlegast hafið samband vegna frekari upplýsinga.