Dalur fjölskyldukaffihús
Dalur fjölskyldukaffihús geymir leiksvæði og ljúfar stundir í Laugardalnum.
Lögð er áhersla á bjóða upp á heimagerðar veganvænar og nærandi veitingar, ískalt öl á krana og gæðakaffi og hnallþórur.
Voffar eru sérlega velkomnir með eigendum sínum. Fylgist með viðburðadagskránni.
Opnunartími er alla daga frá 12 til 18.