Fara í efni

Culiacan

Culiacan er rótgróinn mexíkóskur veitingastaður á Suðurlandsbraut og í Mathöll Höfða sem leggur áherslu á ferskan mexíkóskan mat frá grunni. 

Á Culiacan getur þú fengið allt það besta úr mexikóskri matargerð m.a. quesadillas, burritos, nachos og ferskasta guacamole í bænum. Nýlega fékk staðurinn tvo kokka frá Mexíkó til að taka matseðilinn í geng og er nýjasta viðbótin glútenlausar tacos bakaðar á staðnum sem hafa heldur betur slegið í gegn. 

Við bjóðum einnig upp á vegan rétti. 

Hádegistilboð alla daga frá kl. 11-14

Þriðjudagar eru Taco Tuesday dagar á Culiacan. Allar taco máltíðir á afslætti. 

Opið alla daga frá 11-21.

 

Hvað er í boði