Create Iceland - travel ehf.
Velkomin inn í heim lista - í listkennsluferðum í náttúru Íslands:
Leyfðu okkar faglærðu listamönnum og ökuleiðsögumönnum að taka þig og eða hópinn þinn inn í alveg nýja veröld ferðalaga. Þú munt læra að mála og teikna þinn eigin anda inni í náttúrunni. Þú munt einnig læra að leika og taka frábærar ljósmyndir þar þegar við stoppum til að læra um list, form og konstrasta náttúrunnar. Ísland er land þar sem meðal annars eldfjöll, jökulár, strandir, hafið, eyðilegt hálendið, fjöllin og dýrin verða meira lifandi við listkennslu í dagsferðum.
Listamenn okkar og ökuleiðsögumenn munu því alltaf færa þig nær náttúrunni. Við ábyrgjumst að þú munt sjá Ísland á mun litríkari og áhrifaríkari hátt en áður.
Sjáðu heimasíðuna okkar: www.creataiceland.com
Njóttu dagsferðar með Create Iceland - Travel ehf. þegar þú ferðast um landið þitt.
Við gerum einnig tilboð fyrir fyrirtæki, saumaklúbba, Lionsklúbba og aðra hópa í sérhannaðar dagferðir. Eina sem þarf er að senda okkur fyrirspurn. Síminn okkar er 863-0360.