Cool Travel Iceland
Cool Travel Iceland er lítið fjölskyldurekið fyrirtæki. Við hjálpum viðskiptavinum okkar að sérsníða ferðaáætlun í samræmi við þeirra óskir og fjárhagsáætlun. Við bjóðum upp á persónulega og faglega þjónustu. Við getum tekið að okkur stóra og smáa hópa og getum skipulagt td. hópaferðir fyrirtækja, hvataferðir, ráðstefnur og fundi hvort sem um er að ræða dagsferðir eða margra daga ferðir um ísland eða erlendis. Cool Travel Iceland er fullgild ferðaskrifstofa með leyfi frá Ferðamálastofu.
Hafðu samband við okkur og við finnum draumaferðina fyrir þig og/eða þinn hóp.