Fara í efni

Castello

Castello Pizzeria, er fjölskyldufyrirtæki með 18 ára reynslu í rekstri pizza- og veitingastaða.

Fyrirtækið var stofnað árið 2007 og fyrsti Castello veitingastaðurinn opnaður að Dalvegi 2, Kópovogi, þar sem hann er ennþá í dag. Tveimur árum síðar (2009) opnuðum við annan stað að Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Castello hefur fengið mjög góða dóma frá okkar tryggu viðskiptavinum og öllum þeim sem hafa smakkað pizzurnar okkar.

Það sem gerir okkur betri er fyrst og fremst:

 

  • Við notum fyrsta flokks hráefni
  • Við erum stoltir af þjónustunni okkar
  • Við erum fjölskyldufyrirtæki.

Það er alltaf einn fjölskyldumeðlimur á svæðinu til að tryggja að gæðin séu alltaf í fyrsta sæti.

Í dag bjóðum við einnig upp á Kebab sem gerir matseðilinn okkar miklu ríkari.

Eins og með pizzurnar gáfum við okkur góðan tíma í að þróa hina fullkomnu uppskrift og getum með stolti sagt að við erum með besta Kebab sem við höfum smakkað.

Við á Castello þökkum öllum okkar viðskiptavinum sérstaklega fyrir að vera með okkur frá upphafi. Við munum gera okkar besta til að halda ykkur ánægðum.

Hvað er í boði