Car Rental Selfoss
Bílaleiga Selfoss er fjölskyldufyrirtæki sem hefur veitt þjónustu á Suðurlandi um áratuga skeið.
Góð og örugg þjónusta er kappsmál okkar þar sem sveigjanleiki er í fyrirrúmi. Sérstaða fyrirtækisins er 24 tíma þjónusta þar sem hægt er að hringja í gsm númer allan sólarhringinn. Við bjóðum góða og trausta bílaleigubíla í ýmsum stærðum og gerðum á samkeppnishæfum verðum. Þá bjóðum við einnig uppá rekstrarleigu á bílum í A-flokki yfir vetrarmánuðina.
Við leggjum áherslu á að hafa gott úrval af bílum til að mæta þínum þörfum, hvort sem þú þarft bíl fyrir fyrirtækjaferð, frí með fjölskyldunni eða daglegar ferðir um Suðurland.