CampEasy / EasyGuide
CampEasy er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í leigu á hágæða ferðabílum. Fyrirtækið hefur verið starfandi frá því 2013 og heldur áfram að stækka með hverju ári.
Okkar áherslu atriði er gæða þjónusta og að bjóða upp á bestu „custom-made“ ferðabílana á Íslandi.
ATH: Fram til 1. júní 2020 verðum við með afgreiðslu að Klettatröð 3, 262 Reykjanesbæ. Eftir það verðum við að Selvík 5 í Reykjanesbæ.