Café Adesso
CAFÉ ADESSO var opnað 7. apríl 2002 . Hönnun innréttinga var í höndum GoForm ehf. en Caoz ehf. sá um hönnun á logoi og nafni.
CAFÉ ADESSO er nútímaleg kaffitería/matsölustaður þar sem áhersla er lögð á úrvals hráefni til að tryggja hámarks gæði. Markmið CAFÉ ADESSO er að bjóða upp á góðan og fjölbreyttan matseðil þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Kappkostað er að skapa þægilegt andrúmsloft og veita viðskiptavininum góða þjónustu. Boðið er upp á sæti fyrir 180 viðskiptavini.
2fyrir1 er af Carlsberg á krana í frosinni bjórkönnu alla daga milli 16 og 19.
Hamborgarar-Crepes-Mömmumatur í hádeginu-Íslensk kjötsúpa-Súpa dagsins-Fiskur-Salöt-Kjúklingalundir í speltbrauði-Smurbrauð-kökur-kaffi-smátykki og margt margt fleira.