Byggðasafn Vestfjarða - Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar
Byggðasafn Vestfjarða fékk smiðjuna afhenta til varðveislu í byrjun árs 2014.
Inni í smiðjunni verður sjónvarpsskjár þar sem verða sýnd myndbrot úr smiðjunni frá fyrri tímum, auk þess sem maður er á staðnum og fræðir fólk um starfsemina.