Bustravel Iceland
BusTravel Iceland er ferðaþjónustufyrirtæki sem var stofnað árið 1960, og hefur því mikla reynslu þegar kemur að skipulagningu ferða og ferðaleiðsögn um vinsælustu áfangastaði Íslands. BusTravel Iceland býður upp á fjölbreytt úrval skipulagðra dagsferða og lengri ferða, hvort sem það eru áætlunarferðir eða einkaferðir í stærri og minni rútum frá Reykjavík, Ísafirði og Akureyri. Rútur fyrirtækisins eru nýlegar, með þæginlegum sætum og eru margar hverjar útbúnar salernum.
Það sem sem gerir þjónustu BusTravel Iceland einstaka er hin mikla reynsla og þekking að búa til vel úthugsaðar og ógleymanlegar ferðir. Þar sem við samtvinnum í ferðum okkar stopp á helstu áfangastaði Íslands og minni þekkta staði útfyrir alfaraleið. Leiðsögumenn okkar eru þjálfaðir í að fræða gesti okkar um menningu, sögu og landfræði Íslands auk þess að deila sinni persónulegu reynslu af landinu, til þess að búa til ógleymanlegar minningar.
Starfsmenn BusTravel Iceland eru ástríðufullir með að sýna ferðamönnum bestu hliðar Íslands og huga að öllum þörfum viðskiptavina okkar til að tryggja að þau fái sem mest útúr ferðalaginu sínu um Ísland. Áhersla fyrirtækisins gagnvart viðskipavinum sínum sést sé litið á fjölda verðlauna sem það hefur hlotið. BusTravel Iceland hefur verið úthlutað viðurkenninguna Travelers' Choice badge frá TripAdvisor á herju ári síðan 2016. Auk þess var BusTravel Iceland útnefnt Innovative Tour Company of the Year in Iceland af Travel & Hospitality Awards og nýlega hlaut BusTravel Iceland Viator Experience Award 2023.
Sjálfbærni og sjálfbær ferðaþjónusta er mjög mikilvæg fyrirtækinu, og er lögð áhersla á að lágmarka áhrif á náttúruna og umhverfið. Þau skref sem að BusTravel Iceland hefur tekið er að almenn endurvinnsla, minnka rusl og fræða ferðamenn.