Fara í efni

Bryggjan

Fallegur veitingastaður staðsettur á Akureyri í einu elsta húsi bæjarins. Staðsett við höfnina með útsýni yfir sjóinn.  

Upplifðu ævintýri fyrir bragðlaukana sem hefur verið vandlega skapað af yfirmatreiðslumeistara Sigurgeir Kristjánssyni og teyminu hans í einstökum veitingasal þar sem yfir þjóninn Pétur Jónsson hefur séð til hvers smáatriðis til að sjá til þess að þín upplifun verði fullkominn.  

Hvað er í boði