Brunná
Brunná er ein af silungsveiðiperlum norðurlands. Staðsetta í Öxarfiriði gerir Brunná að frábærri veiðiá í fallegu umhverfi og einstakri veðursæld. Veiðitímabilið er frá lok maí til byrjun október. Í Brunná veiðist aðallega bleikja en þó er einnig um urriða í ánni. Áinn er þekkt fyrir fallega og sóra fiska. Aðeins er veitt og sleppt í ánni.
Með ánni er nýtt og rúmgott veiðishús sem rýmar allt að 8 manns. Stutt er í þjónustu. Ferðaþjónustan Lundur er í 10 mínútna göngufæri þar sem er sundlaug. Asbyrgi er í fimm mínútna akstri frá veiðihúsinu.