Brúnir - Horse, Home food and Art
Á Brúnum búa hjónin Einar og Hugrún ásamt fjölskyldu sinni. Þar er stunduð hrossarækt og boðið upp á sýningar um íslenska hestinn.
Gestum býðst að njóta heimagerðra veitinga með hráefni úr héraði. Á Brúnum er einnig gallerý og sýningarsalur þar sem gestir geta skoðað listaverk bóndans og einnig eru þar sýningar annarra listamanna.
Upplýsingar um opnunartíma má finna á www.brunirhorse.is
GPS punktar: N65° 34' 0.392" W18° 3' 51.597"